Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Er Taylor Swift Hallgerður endurborin? Voru Otkell, Skammkell og Melkólfur ástarþríhyrningur? Er drama nauðsynlegt til að skilja lífið? Var Mörður alinn upp í hatri? …
Nemendur í 2. bekk lásu Brennu-Njáls sögu í haust í íslensku. Eitt af verkefnum þeirra var að búa til hlaðvarp og reyna þar að kryfja atburði og persónur til mergjar, álykta og setja fram áhugaverðar kenningar með rökstuðningi. Hlaðvarpsgerðin vakti lukku hjá...
Njála lifnar við
Nemendur í 2. bekk flökkuðu um helstu sögustaði Njálu í blíðskaparveðri á dögunum. Fyrst var komið að Þingskálum, þeim forna þingstað sem oftsinnis er vikið að í sögunni. Á Þingskálum skoðuðu nemendur fornar búðatóftir sem þar eru um fjörutíu...
FOMEL býður nemendum upp á fræðslu um nikótín
FOMEL er foreldrafélag Menntaskólans að Laugarvatni og nýtur nemendasamfélagið við skólann góðs af þeirra góða starfi. Foreldrafélagið býður gjarnan upp á ýmis konar fyrirlestra og fræðslu fyrir nemendur og starfsfólk. Mánudaginn 16. október kom á sal til okkar, í...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?