Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
“Kennarar góðir og gott utanumhald og svo auðvitað félagslífið og vistin.”
Skýrsla um innra mat fyrir árið 2022-2023 var gefin út í september og eru allir hagaðilar hvattir til að kynna sér hana. Unnið var úr niðurstöðum áfangamats, Stofnunar ársins, þjónustukönnunar og könnunar meðal útskrifaðra stúdenta. „Vissulega var og er ætíð...
Vel heppnaðar æfingabúðir og tónleikar í Aratungu
Æfingabúðir í Aratungu er fastur liður í að þjappa kór Menntaskólans að Laugarvatni saman og undirbúa nýliða kórsins undir það sem koma skal. Eftir skólalok á föstudegi var haldið af stað í Aratungu þar sem byrjað var á æfingum og endað á kvöldvöku. Farið var í...
Sælkeraferð af bestu gerð!
Á dögunum fóru nemendur valáfangans Heilbrigðis- og næringarfræði, matreiðsla í áhugaverða og skemmtilega ferð á vinsæla staði í nágrenninu. Matreiðsluhættir, framleiðsla og saga staðanna voru kynntir fyrir hópnum sem hlustaði af áhuga. Við byrjuðum á Sólheimum þar...
![blahviti](https://ml.is/wp-content/uploads/uppfylling-skreytingar/blahviti-e1645089255512.jpg)
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?