Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Forvarnarferð ML haustið 2023
Sú ágæta hefð komst á hér við Menntaskólann að Laugarvatni, að fara með nemendur í svokallaða forvarnarferð. Fyrstu skiptin var farið með nýnema í Hólaskóg, sem er skáli skammt innan við Búrfell í Þjórsárdal. Þangað voru fengnir fyrirlesarar, þar var svo kvöldvaka...
Samstarf UMFL og ML – sögulegur körfuboltaleikur á Laugarvatni.
Í gærkvöldi lék 11. flokks lið Laugdæla sinn fyrsta leik á tímabilinu. Andstæðingurinn að þessu sinni var lið Fjölnis úr Grafarvogi sem lék undir stjórn sjálfs Ólafs Jónasar Sigurðssonar, sem þjálfaði í fyrra íslandsmeistaralið Valskvenna. Þegar undirritaður mætti...
Fjallganga að hausti
Frá árinu 1970 fóru ML-ingar í fjallgöngu að hausti með kennurum sínum og öðru starfsfólki. Í gegnum árin hefur verið gengið á hin ýmsu fjöll og mætti þar nefna Laugarvatnsfjall, að sjálfsögðu, Bjarnarfell, Þríhyrning, Vörðufell og svo mætti áfram telja. ...
![blahviti](https://ml.is/wp-content/uploads/uppfylling-skreytingar/blahviti-e1645089255512.jpg)
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?