Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Vettvangsferð í leikskóla og grunnskóla
Föstudaginn 4. nóvember síðastliðinn fóru nemendur í fjórða bekk mála- og félagsfræðibrautar í vettvangheimsókn í Leikskólann Gullkistuna og Grunnskóla Bláskógabyggðar á Laugarvatni. Ferðin var rannsóknarverkefni í áfanganum ÍSL 633 Barnabókmenntir. Nemendur...
Málfundur fyrsta bekkjar
Málfundur fyrsta bekkjar var haldinn 21. nóvember síðastliðinn en hann er árlegt lokaverkefni í framsögn og ræðumennsku í íslensku 103. Þar sameinuðust báðir bekkir í stórum málfundi þar sem fylgt var helstu reglum um fundarsköp og rætt um hvort taka ætti upp...
Samsöngur í Aratungu – Vörðukórinn og Kór Menntaskólans að Laugarvatni
Vörðukórinn og Kór Menntaskólans að Laugarvatni efna til tónleika í Félagsheimilinu í Aratungu n.k. miðvikudag, 23. nóv. 2011, kl. 20:30. Á dagskrá er fjölbreytt íslensk og erlend tónlist sem kórarnir flytja saman, eða sitt í hvoru lagi. Þarna er að finna bæði...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?