Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
ML er Heilsueflandi framhaldsskóli !
ML hóf verkefnið Heilsueflandi framhaldsskóli með formlegum hætti við hátíðlega dagskrá í morgun á sal skólans. Landlæknir, Geir Gunnlaugsson, verkefnisstjórinn Héðinn Svarfdal Björnsson og Kristján Þór Magnússon starfsmaður hjá landlæknisembættinu sóttu skólann...
Útivistin í ML – Gengið með Laxárgljúfrum
Það eru bráðum orðin ein 10 ár síðan farið var að bjóða upp á valáfanga í útivist við Menntaskólann að Laugarvatni. Skemmst frá því að segja að frá upphafi hefur áfanginn notið mikilla vinsælda enda um afar skemmtilegan, krefjandi og fjölbreyttan áfanga að ræða....
Kórar fyrr og nú
Um það bil þriðjungur nemenda skólans er nú að hefja fyrsta starfsár nýja ML kórsins undir stjórn Eyrúnar Jónasdóttur. Hér er um að ræða 55 krakka af báðum kynjum. Það er ekki laust við að við ML-ingar séum harla stoltir af því hve glæsilega kórstarfið fer af stað....
![blahviti](https://ml.is/wp-content/uploads/uppfylling-skreytingar/blahviti-e1645089255512.jpg)
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?