Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Árlega jarðfræðiferðin
Á þriðjudaginn 5 apríl var farið í hina árlegu jarðfræðiferð. Að þessu sinni var ekkert eldgos í grennd og því farinn hefðbundinn hringur um nágrennið en óhætt er að segja að fáir skólar í heiminum geti náð eins fjölbreytilegri jarðfræðiferð á jafn stuttum tíma og...
Námsferð í Skálholt og Draugasetrið
Í gær lagði annar bekkur land undir fót og fór í íslenskuferðalag. Ferðin hófst í Skálholti þar sem sr. Egill Hallgrímsson tók vel á móti ML-ingum. Sr. Egill sagði frá sögu staðarins, fór yfir helstu merkismenn Skálholtsstaðar, sýndi okkur ýmsa mæta muni í...
Dagblaðagerð í fjölmiðlafræði
Nemendur í fjölmiðlafræðiáfanga unnu nýlega að verkefni þar sem framleidd voru frá grunni dagblöð er snertu á málefnum Laugarvatns. Stofnaðar voru þrjár ritstjórnir þar sem nemendur skiptu með sér verkum eftir áhuga og hæfileikum hvers og eins. Afraksturinn eru...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?