Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Kórar fyrr og nú
Um það bil þriðjungur nemenda skólans er nú að hefja fyrsta starfsár nýja ML kórsins undir stjórn Eyrúnar Jónasdóttur. Hér er um að ræða 55 krakka af báðum kynjum. Það er ekki laust við að við ML-ingar séum harla stoltir af því hve glæsilega kórstarfið fer af stað....
Útivistin er vinsæl
Fyrir hádegið í héldu um 40 nemendur, langflestir úr 1. bekk, í fyrstu ferðina sem er hluti af útivistarvali. Ferðinni er heitið inn í Þjórsárdal og þaðan í Laxárgljúfur. Það verður gist í skálanum í Hólaskógi í nótt. Reynsla undanfarinna ára hefur ótvírætt sýnt...
Umhverfisnefnd undir grænfána
Eins og fram hefur komið, tók skólinn við Grænfánanum fyrir nokkrum dögum, en þá hafði hann verið það sem kallað er 'skóli á grænni grein' í nokkur...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?