Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Góðan daginn faggi
Þriðjudaginn 21. febrúar heiðraði leikhópurinn Stertabenda ML með nærveru sinni en hópurinn hefur í samstarfi við Þjóðleikhúsið ferðast um landið með sýninguna Góðan daginn faggi. ML-ingar fjölmenntu á leiksýninguna en einnig voru boðsgestir nemendur úr efstu...
Nýkjörin stjórn Mímis
Á mánudaginn var kosið til nýrrar stjórnar Mímis, nemendafélags Menntaskólans að Laugarvatni. Að sögn kjörstjórnar var kosningaþátttaka mjög góð. Um kvöldið var síðan aðalfundur félagsins og á honum var talið upp úr kjörkössum. Niðurstaða er sem hér segir:...
Jafnrétti ávallt á dagskrá
Kynjafræði er skyldufag fyrir alla nemendur á fyrsta ári í ML, bæði á náttúruvísindabraut og félags- og hugvísindabraut. Hluti af áfanganum í haust var ferð á Málþing kynjafræðinema sem haldið var í hátíðarsal Háskóla Íslands. Fyrirlesararnir að þessu...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?