Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Jólatónleikar ML kórsins ásamt fleiri kórum
Enn og aftur slær kórinn okkar í gegn á mögnuðum jólatónleikum í Skálholtskirkju í samvinnu við þrjá aðra kóra undir stjórn Eyrúnar Jónasdóttur en auk hennar stjórnar Kristinn Ingi Guðnason barnakórnum. Þeir sem komu fram með kórnum voru Vörðukórinn, Kirkjukór...
Litlu jólin 2022
Nú loksins geta hátíðahöld tekið á sig hefðbundinn blæ þegar skuggi drepsóttar númer nítján hefur loks lyft krumlu sinni af lífi ML-inga. Annar bekkur ber venju samkvæmt ábyrgð á utanumhaldi og skipulagi Litlu jóla í ML og óhætt að segja að þessi litla jólaveisla...
Myndlistasýning á aðventunni
Þann 6. desember settu nemendur í LIST2MY4 upp sýningu á lokaverkum sínum. Verkin eru til sýnis í matsal og í holinu fyrir framan matsalinn. Alls eru 21 verk á sýningunni og öll eru þau ólík. Einu kröfurnar sem kennari gerði voru þær að nota efni og aðferðir sem...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?