Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Gleði og keppnisskap
Fimmtudagskvöldið 3. febrúar ákvað stjórn Mímis að skipuleggja feluleik úti um allan skólann þar sem markmiðið var að halda viðburð sem allir nemendur gátu tekið þátt í. Margir krókar og kimar eru innan skólans og voru þeir nýttir til fulls. Feluleikurinn var mjög...
Stella í orlofi – uppselt á frumsýningu en enn til miðar á aðrar sýningar
Generalprufan í gærkvöldi gekk ótrúlega vel! Uppselt er á frumsýninguna á morgun en enn eru lausir miðar á föstudag og laugardag! Sýnt er í félagsheimilinu Aratungur í Reykholti Bláskógabyggð. Sýningar er sem hér segir: – Fimmtudaginn 17. febrúar kl. 20:00...
Stella í orlofi
Leikhópur Menntaskólans að Laugarvatni kynnir með stolti leiksýninguna Stellu í orlofi! Leikritið er byggt á samnefndri kvikmynd frá árinu 1986. Um er að ræða fjórar sýningar í félagsheimilinu Aratungu í Reykholti, Bláskógabyggð. Sýningarnar verða sem hér stendur:...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
