Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Málstefna ML
Menntaskólinn að Laugarvatni hefur sett sér málstefnu. Hlutverk framhaldsskóla er að stuðla að virkni nemenda í lýðræðisþjóðfélagi og búa þá undir þátttöku í atvinnulífinu og frekara nám. Það er því stefna Menntaskólans að Laugarvatni að styðja nemendur í því að...
Jöfnunarstyrkur
Opnað hefur verið fyrir umsóknir jöfnunarstyrks fyrir námsárið 2021-2022 og eru nemendur hvattir til að sækja um strax fyrir báðar annir námsársins. Umsóknarfrestur haustannar er til og með 15. október n.k. og vorannar til og með 15. febrúar n.k. Sótt er um á MITT...
Hefðbundin skírn nýnema
Löng hefð er fyrir skírn nýnema upp úr Laugarvatni á fyrstu vikum skólastarfs ár hvert. Á síðasta skólaári þurfti að seinka skírninni til vorannar vegna Covid-reglna en í ár var hægt að viðhalda hefðinni á hefðbundnum tíma og halda samt sóttvarnir. Það voru því...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
