Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Öskudagur í ML
Á öskudag er gjarnan brugðið á leik í ML og nemendur og starfsfólk skrýðast hinum ýmsu gerfum. Á meðfylgjandi myndum má sjá örlítið sýnidæmi.
Aldrei of mikið af útivist
Það viðraði vel til útivistar í gær þegar duglegu útivistarnemendurnir hennar Hallberu brugðu sér á gönguskíði. Margir voru að stíga í fyrsta sinn á slíkan búnað - og margir líka sem voru ekki einu sinni búnir að taka af sér skíðin þegar þeir spurðu hvenær þeir...
Útivist í Eldaskálanum
Í útivistaráföngum er eitt og annað brallað. T.d. að nýta fína Eldaskálann í skóginum til útieldamennsku eins og nemendur Hallberu Gunnarsdóttur útivistarkennara gerðu einn góðan eftirmiðdag í liðinni viku.

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
