Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
ML og Bláskógaskóli hljóta samfélagsstyrk Landsbankans 2019
Umhverfisnefnd ML og Bláskógaskóli á Laugarvatni hlutu nú í desember 250.000 kr samfélagsstyrk frá Landsbankanum fyrir verkefnið „Vistheimt á Langamel“. Það ætti að duga okkur til að kaupa áburð, fræ, plöntur og annað þarft til tveggja ára. Við erum mjög þakklát...
Af Gettu betur
Lið skólans keppti við lið Menntaskólans í Reykjavík (MR) síðastliðinn mánudag og lauk þeirri viðureign með því að MR sigraði með 29 stigum gegn 7. Við erum harla ánægð með frammistöðu okkar liðs gegn reynsluboltunum í MR. Lið skólans skipa Kristján Bjarni R....
Gleðileg jól!
Námsmati haustannar er nú lokið og nemendur farnir heim í jólaleyfi. Annríki hefur verið mikið þessa síðustu daga, en nú hefur ró færst yfir húsakynnin. Skrifstofa skólans lokar fimmtudaginn 19. desember, – og opnar á nýju ári, mánudaginn 6. janúar 2020. ...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
