Árshátíð skólans verður haldin með pomp og prakt n.k. föstudag í hátíðarkvöldverði nemenda og straarfsmanna í félagsheimilinu á Flúðum. Að morgni árshátíðardagsins verður framkvæmdur hefðbundinn Dolli.
Í aðdraganda hátíðahaldanna starfrækja nemendur útvarpsstöð, Útvarp Benjamín. Stöðin sendir út á morgnana þessa viku, og svo aftur frá kl. 16 til 23, á tíðninni FM89,9 og það er einnig hægt að hlusta á hana á netinu, en þá er smellt á þennan hlekk: mimir.ml.is Dagskrá útvarpsins er hér.
pms