gamlikorÁ tónleikum kóra skólans, þess eldri og þess núverandi, komu fram söngvarar sem, eins og margir aðrir, fetuðu tónlistarbrautina eftir að hafa sungið í kór skólans. Þetta eru þau Egill Árni Pálsson, tenór og Kristjana Skúladóttir, söng- og leikkona. Ef smellt er á nöfn þeirra má sjá upptöku á atriðum þeirra á tónleikunum.

-pms