ATH. Helgarmatseðill er ekki innifalinn í fastafæði, til þess þarf að vera búið að panta á heimasíðu skólanns fyrir föstudaginn og hafa til þess gerð klippikort sem fást á skrifstofu skólanns.
Helgin – 18. – 20. nóv
Föstudagur
Kvöld: Pizza margarita, skinku, pepperoni
Laugardagur
Morgunverðarhlaðborð
Kvöld: Nachos með nautahakki, salsa, osti, grænmeti og ávextir
Sunnudagur
Morgunnverðarhlaðborð
Kvöld: Kjúklingabringur, sveppasósa, grænmeti og ávextir