Á föstudaginn var afhenti stjórn kórs ML krabbameinsfélaginu 500 þúsund krónur,  sem var rúmlega helmingur ágóða af vortónleikum kórsins.
Hugmyndin kom alfarið frá kórmeðlimum og var þeirra sameiginleg ákvörðun.

Karen Dögg – verkefnastýra kórsins