borgakynnÍ morgun gerðirst það í fyrstu frímínútum að hópar nemenda í þýskuáfanganum ÞÝS403 höfðu komið upp veggspjöldum með upplýsingum um ýmsar borgir í Evrópu þar sem þýska er megin tungumálið. Á grundvelli veggspjaldanna kynntu höfundarnir síðan borgirnar og svöruðu spurningum áhugasamra um þær. Kennari hópsins er Áslaug Harðardóttir.

-pms

nokkrar myndir