ML 70 ára

Myndasafn Nemel

Skannaðar gamlar myndir frá fyrri námsárum

Vortónleikar kórs ML

Vortónleikar kórs ML

Það er komið að vortónleikum kórs Menntaskólans að Laugarvatni. Kórinn ætlar að syngja nokkur fjölbreytt lög sem ættu að koma öllum í sumarskap og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Dagsetning tónleika: Miðvikudaginn 24. apríl klukkan 18:00Miðvikudaginn...

Dagamunur og Dolli

Dagamunur og Dolli

Mikið líf og fjör var í Menntaskólanum að Laugarvatni dagana 13.,14. og 15. mars. Þá héldu menntskælingar uppá Dagamun og Dolla en á Dagamun er hefðbundin kennsla felld niður og ýmsar smiðjur haldnar. Dollinn er liðakeppni þar sem nemendur keppa í fjölbreyttum þrautum...

Adrenalín í Aratungu

Adrenalín í Aratungu

Frumsamið leikverk var flutt á sviðinu í Aratungu í byrjun mars. Verkið sömdu þær Kolfinna Sjöfn Ómarsdóttir og Þórkatla Loftsdóttir, árshátíðarformenn Mímis og byggðu söguþráðinn í kringum tónlist hljómsveitarinnar Í svörtum fötum. Frumsýning fór fram fyrir húsfylli...

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?