ML 70 ára

Myndasafn Nemel

Skannaðar gamlar myndir frá fyrri námsárum

Slúður er klúður! Samkoma í matsal skólans

Slúður er klúður! Samkoma í matsal skólans

Nemendur og starfsmenn skólans komu saman í matsal þriðjudaginn 7. nóvember í tilefni af baráttudegi gegn einelti. Tilgangur málstofunnar var að styðja við að hér ríki góður skólaandi sem byggist á trausti og góðum samskiptum. Sleppum baktali og slúðri sem getur verið...

ML dagurinn – kynningardagur og Blítt og létt

ML dagurinn – kynningardagur og Blítt og létt

Kynningardagur Menntaskólans að Laugarvatni var haldinn fimmtudaginn 26. október síðastliðinn. Á kynningardeginum er gunnskólanemendum boðið að heimsækja Menntaskólann og kynna sér starfsemi hans. Í þetta skiptið komu um 200 nemendur frá 11 grunnskólum á Suðurlandi...

FOMEL býður nemendum upp á fræðslu um nikótín

FOMEL býður nemendum upp á fræðslu um nikótín

FOMEL er foreldrafélag Menntaskólans að Laugarvatni og nýtur nemendasamfélagið við skólann góðs af þeirra góða starfi. Foreldrafélagið býður gjarnan upp á ýmis konar fyrirlestra og fræðslu fyrir nemendur og starfsfólk. Mánudaginn 16. október kom á sal til okkar, í...

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?