Jarðupplifun

Jarðupplifun

Það var heldur betur annasamur og fróðlegur ferðadagur sem nemendur á þriðja ári í jarðfræði og áfanganum FERÐ2US05, Upplifðu Suðurland áttu með kennurum sínum síðastliðinn mánudag (14. október) en nemendur vinna svo verkefni sem tengist ferðinni. Við byrjuðum á...

Jaxlar fljúga í íslenskustofu

Jaxlar fljúga í íslenskustofu

Persónur Njálu lifnuðu við í íslenskustofu á dögunum  og óðu fram með ruddaskap og háreysti. Þar fóru fremst Hrappur Örgumleiðason, Skarphéðinn Njálsson og Hallgerður langbrók. Tilefnið var bótakrafa Njálssona á hendur Þráni Sigfússyni vegna óþæginda sem þeir...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?