Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Hefðirnar okkar – stigamyndir
Menntaskólinn að Laugarvatni er skóli mikilla hefða. Sumar hafa orðið til - og horfið, aðrar hafa haldið velli, kannski breyst, eða ný hefð hafi skapast af annarri eldri. Þessu má segja frá í löngu máli. Föstudaginn 15. mars var glæsileg árshátíð menntaskólans...
Með allt á hreinu – leikhópur Menntaskólans að Laugarvatni
Á föstudagskvöldið var frumsýndi leikhópur Menntaskólans að Laugarvatni, leikrit gert eftir samnefndri kvikmynd frá 1982; Með allt á hreinu. Frumsýning var í Aratungu og þar voru einnig sýndar tvær sýningar á laugardeginum. Í stuttu máli sagt sló leikhópurinn í...
Dagamunur, Dolli – gleði og hamingja
Á miðviku- og fimmtudag í síðustu viku var hefðbundið skólastarf brotið upp þegar nemendur gerðu sér dagamun. Fjöldi námskeiða, fyrirlestra og annarra uppákoma einkenndu dagana. Á föstudeginum var svo Dollinn, hin árlega þrautakeppni þar sem nemendur og starfsfólk...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
