Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Framboðsvika – kosningar á mánudag
Á mánudaginn kemur verður kosið til nýrrar stjórnar Mímis, nemendafélags ML. Þangað til verður kosningabarátta háð og þeir 27 einstaklingar sem eru í framboði gera hvað þeir geta til að kynna sig og beita ýmis konar aðferðum í von um að fá atkvæði samnemenda sinna...
Forritarar framtíðarinnar
Síðastliðið sumar fékk ML úthlutaðan fjárstyrk úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar. Sjá frétt á vefsetri mbl.is: https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/06/18/30_skolar_fa_styrk_til_forritunarkennslu/ Hefur styrkurinn verið nýttur til að undirbúa kennara betur...
ML-ingar fjölmenntu á Gettu betur
Mánudaginn 14. des. keppti lið Menntaskólans að Laugarvatni í annarri umferð Gettu betur. Á fjórða tug nemenda skólans fylgdu liðinu og héldu upp góðri stemmningu í sal þegar ML-liðið atti kappi við lið Menntaskólans á Akureyri. Þrátt fyrir góða frammistöðu...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
