Starfsfólk Menntaskólans að Laugarvatni óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska.

Kennsla hefst að nýju að morgni mánudagsins 29. apríl skv. stundaskrá.

Skrifstofa skólans er lokuð þangað til.

Skólameistari