Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Úti að leika
Í gær fjölgaði um nokkra svellkalda karla og kerlingar í skólanum þegar nemendur í útivist hjá Hallberu Gunnarsdóttur kennara, fögnuði fyrsta alvöru snjónum sem fallið hefur í vetur hér á Laugarvatni og hlóðu nokkra snjókerlingar og - karla. Ekki verður annað séð...
Kór ML og kórstjóri hlutu Menntaverðlaun Suðurlands
Á hátíðarfundi Vísinda- og rannsóknasjóðs Háskólafélags Suðurlands, er haldinn var í hátíðarsal FSu 10. janúar s.l., afhenti Hr. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands Menntaverðlaun Suðurlands en fjórir voru tilnefndir. Skemmst frá að segja þá hlaut Kór...
Lið ML bar sigur úr býtum í fyrstu umferð Gettu betur
Lið Menntaskólans að Laugarvatni sigraði lið Fjölbrautaskólans í Breiðholti í fyrstu umferð Gettu betur í gærkvöldi. Keppnin var spennandi og jöfn framan af, en lið ML hafði sigur að lokum og úrslit urðu þannig að ML hafði 16 stig en FB 10. Fjórtán sigurlið fyrstu...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
