Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Kynningardagur ML
Á fimmtudaginn var, þann 1. nóvember var árlegur kynningardagur Menntaskólans að Laugarvatni. Rétt um 200 gestir heimsóttu skólann þennan dag, nemendur 9. og 10. bekkja margra grunnskóla á Suðurlandi ásamt kennurum. Hefð er fyrir því að ML bjóði sunnlenskum...
STAK – Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema
Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram þriðjudaginn 9. október síðastliðinn. Alls tóku 129 nemendur þátt á neðra stigi og 212 á efra stigi úr 20 framhaldsskólum á landinu. Tveir nemendur við Menntaskólann að Laugarvatni voru á meðal nemenda í efstu sætum á...
Hreyfing og heilsa í ML
Í áfanganum Hreyfing og heilsa hefur í haust verið farið út í nærumhverfi skólans og það nýtt á ýmsan hátt. Farið var í gönguferðir, strandblak, garðleiki eins og kubb, frisbí, keilu og boccia, ratleiki ofl. og í síðasta tímanum sem nýttur var úti var farið í...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
