Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Kórinn í æfingabúðum
Föstudaginn 6. október fór kórinn saman í æfingabúðir upp í Hlíðardalsskóla í Ölfusi þar sem gist var eina nótt. Stífar æfingar voru þar frá því kórinn mætti þangað um fjögurleytið á föstudeginum og þar til hann fór um tvöleytið á Laugardeginum. Við gleymdum þó...
Njála lifnar við
Nemendur í 2. bekk fóru í Njáluferð á dögunum. Með í för voru Elín Una íslenskukennari og Óskar H. Ólafsson, fyrrverandi sögukennari skólans. Óskar sem kominn er hátt á níræðisaldur fór létt með leiðsögnina enda hefur hann farið í ótal Njáluferðir með nemendum...
Forvarnarferð með fyrsta bekk
Flest allir framhaldsskólar landsins, reyndar er réttara að segja allir, leggja töluverða áherslu á forvarnir í sínu starfi. Hvert árið sem líður án þess að nemendur byrji að neyta áfengis, reykja eða að ekki sé nú talað um önnur efni er þeim í hag. ML hefur um...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
