Nemendafélagið Mímir stefnir á að gerast styrktarforeldri barns í gegnum barnahjálparsamtökin SOS Barnaþorpin. Hugmyndin kom alfarið frá stjórn nemendafélagsins og stendur nemendafélagið algjörlega fyrir framtakinnu. Í dag var fræðslufulltrúi samtakanna fenginn til að kynna starfið fyrir nemendum skólans og verðandi styrktarforeldrum.
Sigríður Helga Steingrímsdóttir stallari