Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Gleði við völd í nýnemaviku
Það er ekki hægt að segja annað en að glatt hafi verið á hjalla í ML alla síðustu viku. Ýmsir viðburðir voru á vegum nemendafélagsins, t.d. var ratleikur fyrir nýnema á þriðjudeginum, sem María Carmen Magnúsdóttir íþróttafræðingur aðstoðaði við að skipuleggja. Á...
Skólabyrjun í ML
Undanfarna daga hefur starfsfólk unnið að undirbúningi nýs skólaárs, fyrsti kennarafundur komandi annar var í morgun og dagskrá næstu daga liggur fyrir. Á mánudaginn kemur, 20. ágúst kl. 13:00 munu nýemar mæta í skólann ásamt foreldrum/forráðamönnum. Kl. 14:00 koma...
Sumarleyfi
Skrifstofa skólans er lokuð frá og með 18. júní til og með 8. ágúst. Við opnum hana að nýju fimmtudaginn 9. ágúst kl. 9:00. Stjórnendur og gjaldkeri/fjármálastjóri munu svara fyrirspurnum á ml@ml.is eftir föngum í sumar. Netfang...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
