Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Stjórnmálafræði- og lífsleikniferð 2. bekkjar
Miðvikudaginn 20. mars lagði 2. bekkur af stað eldsnemma að morgni í sameiginlega bæjarferð stjórnmálafræði- og lífsleikniáfanga. Daginn átti að nýta vel í heimsóknir en ferðin flokkast undir samstarfs- og samskiptaverkefni í ML. Báðir bekkir heimsóttu...
ELSA og Amnesty – Mannréttindafræðsla í ML
Mannréttindi eru oft á dagskrá á námsferli nemenda í ML, í mörgum áföngum. Í vetur höfum við líka fengið til okkar gesti til að fjalla um þessa grunnstoð lýðræðisins. Í haust var hádegisfyrirlestur á vegum Amnesty international. Árni Kristjánsson fjallaði um...
Adrenalín í Aratungu
Frumsamið leikverk var flutt á sviðinu í Aratungu í byrjun mars. Verkið sömdu þær Kolfinna Sjöfn Ómarsdóttir og Þórkatla Loftsdóttir, árshátíðarformenn Mímis og byggðu söguþráðinn í kringum tónlist hljómsveitarinnar Í svörtum fötum. Frumsýning fór fram fyrir...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?