Kór ML á Ítalíu

Kór ML á Ítalíu

  Á þriðjudagsmorguninn var héldu 107 kórmeðlimir og fimm starfsmenn af stað til Bolzano á Ítalíu í tónleikaferð. Þau koma heim á sunnudaginn kemur, og í framhaldi munum við fá ferðasögu. Heim kominn ætlar kórinn að halda tvenna lokatónleika, þá fyrri í...

Frakkar í heimsókn

Frakkar í heimsókn

    Strax eftir páska, eða þann 3. apríl, komu 33 franskir framhaldsskólanemar í heimsókn til okkar ásamt kennurum sínum. Þessi hópur vildi læra um jarðfræði Íslands og dvaldi hjá okkur í 9 daga. Á þeim tíma fóru þau í ferð um Gullna hringinn, í...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?