Stöngin inn!

Stöngin inn!

  Föstudagskvöldið sl. frumsýndi Leikfélag Menntaskólans að Laugarvatni leikritið Stöngin inn! eftir Guðmund Ólafsson, og sýndi það svo tvisvar á laugardeginum. Fjöldi fólks kom til að berja augum afurðina, sem nemendur höfðu haft í gerjun frá því löngu fyrir...

Stjörnuskoðun

Stjörnuskoðun

    Nemendur í valáfanganum stjörnufræði, heimsóttu fimmtudagskvöldið 5. apríl, fullkomnustu stjörnuskoðunaraðstöðu landsins á Hótel Rangá. Þar er finna hús með afrennanlegu þaki ásamt tveimur fyrsta flokks stjörnusjónaukum, bæði linsu- og spegilsjónauka....

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?