Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Þakkir fyrir gott og farsælt samstarf
Í febrúarmánuði hafa nemendur í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands hér á Laugarvatni sinnt æfingakennslu í samstarfi við Menntaskólann að Laugarvatni. Þessi árlegi viðburður er mjög mikilvægur liður í námi þeirra en í mars sækja nemendur HÍ...
Snú snú maraþon kórs ML
Kór nemenda Menntaskólans að Laugarvatni stóð fyrir áheitasöfnun fyrir kórferð sinni til Ítalíu í apríl næstkomandi. Um 100 nemendur skólans eru í kórnum og ákváðu þau að snú snú-a í heilan sólahring! Fjörið byrjaði á föstudeginum 2. mars kl.17.00 og...
Heimsókn í himnaríki, helvíti og háskóla
Nemendur á öðru ári brugðu undir sig betri fætinum síðastliðinn fimmtudag. Ferðinni var heitið til Reykjavíkur þar sem Háskólinn í Reykjavík og Háskóli Íslands voru heimsóttir. Nemendur fengu ágætar móttökur og kynningu á...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
