Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Þá er það jólaleyfi
Þá er það jólaleyfi
Nú er námsmati haustannar lokið þetta árið og nemendur væntanlega komnir heim í heiðardalinn til að aðstoða við jólaundirbúninginn. Kannski eru þeir farnir að skera...
Jólatónleikar kórs ML
Jólatónleikar kórs ML
Kór Menntaskólans að Laugarvatni mun halda sína árlegu jólatónleika í Skálholtskirkju, miðvikudaginn 7.desember, kl. 20:30. Á efnisskránni er fjölbreytt...
Boxið – framkvæmdakeppni framhaldsskólanna
Boxið – framkvæmdakeppni framhaldsskólanna
Síðastliðinn laugardag tók lið frá ML þátt í Boxinu, úrslitum framkvæmdakeppni framhaldsskólanna. Boxið felst í því að leysa fjölbreyttar þrautir...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?