Menntaskóli í sveit

Menntaskólinn að Laugarvatni

ML

Manngildi | Þekking | Atorka

Höfðinglegar gjafir frá júbilöntum!

Á útskrift skólans þann 29. maí s.l. bárust skólanum og nemendafélaginu Mími margar gjafir frá afmælisárgöngum skólans, júbilöntum hans vorið 2010.  5 ára stúdentar gáfu nemendafélaginu Mími peningagjöf til kaupa á stafrænni myndavél, 10 ára gáfu...

Frá bókasafni

Við brautskráningu frá ML laugardaginn 29. maí s.l. bárust bókasafni skólans ágætar gjafir. En þær eru: Peningagjöf kr. 120.000 frá 45 ára útskriftarnemendum og  frá 50 ára útskriftarnemendum fékk safnið að gjöf bækurnar Sagan : leiðsögn í máli og myndum og...

Brautskráning stúdenta og skólaslit

Menntaskólanum að Laugarvatni var slitið og stúdentar brautskráðir, laugardaginn 29. maí. Það voru 25 stúdentar sem settu upp hvíta kollinn þessu sinni, 11 luku námi á félagsfræðabraut og 14 af náttúrufræðabraut.Athöfnin fór fram í íþróttahúsi Háskóla Íslands og...

Útskrift ML laugardaginn 29. maí n.k. kl. 14 í Íþróttahúsinu

Útskrift Menntaskólans að Laugarvatni verður laugardaginn 29. maí n.k. kl. 14 í Íþróttahúsinu.  Áætlað er að útskrifaðir verða 25 nýstúdentar, 11 af félagsfræðabraut og 14 af náttúrufræðabraut.  Búist er við fjölmenni á útskrift, aðstandendum nýstúdenta,...

Þau eru mörg vorverkin

Verðandi stúdentar frá ML vorið 2010, dimitteruðu s.l. miðvikudag.  Dagskráin þennan dag er afar hefðbundin og þó ýmsar hefðir taki smám saman breytingu í áranna rás, hefur dagskrá þessa dags haldist nánast óbreytt afar lengi.En fyrst eru formleg...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?