Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Haustannarleyfi – miðannarmat
Að lokinni kennslu í dag halda nemendur í annarleyfi og skóli hefst aftur á þriðjudag, þann 21. okt. samkvæmt stundaskrá. Í morgun var sendur póstur til nemenda og foreldra/forráðamanna vegna miðannarmats, en því er nú lokið. Miðannarmatið er leiðbeinandi mat...
Knátt kanófólk
Þriðjudaginn 14. október fóru tveir hópar nemenda á fyrsta ári í útivist 172 í kanóferð frá Laugarvatni um Hólaá yfir í Apavatn. Helga Kristín kennari og Pálmi húsvörður héldu utan um hópinn og lögðu þeim lífsreglurnar áður en róið var frá landi. Fremur kalt var í...
Fjallið lagt að fótum sér
Þetta haustið lá leið nemenda og starfsfólks á Laugarvatnsfjall í árlegri fjallgöngu og í meira blíðviðri en oft áður. Að loknum venjulegum skóladegi til hádegis og styrkjandi kjötrétt í hádeginu var lagt í hann. Í sem stystu máli var þetta hin ágætasta gönguferð...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?