Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Jólatónleikar kórs ML – hátíðleg stund í Skálholtskirkju
Í síðustu viku hélt kórinn sína árlegu jólatónleika í Skálholtskirkju. Haldnir voru tvennir tónleikar og var húsfyllir á báðum þeirra. Það er jafnan hátíðleg stund þegar kórinn syngur inn jólin fyrir tónleikagesti sína. Á dagskránni voru gullfalleg og jólaleg lög...
ML er UNESCO skóli
Menntaskólinn að Laugarvatni hefur formlega hlotið nafnbótina UNESCO skóli. Tímamótunum var fagnað í gær með því að vekja athygli á alþjóðlegum degi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi sem haldinn er árlega þann 25. nóvember. Af því tilefni blaktir...
Kór ML og MH sameinast á tónleikum
Á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember sl., ákváðu kórstjórar kóranna tveggja að sameina krafta sína. Þarna komu saman tveir ólíkir en frábærir kórar með ungmennum sem höfðu mikið gott af því að kynnast og læra hvert af öðru. Gaman er að segja frá því að kórstjóri...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?