Skíða- og skautaferð í janúar

Skíða- og skautaferð í janúar

Á slaginu kl. 13.05 fimmtudaginn 16. janúar lagði hópur sem taldi 49 manns ásamt útivistarkennurunum Óla og Helgu Kristínu og Pálma bílstjóra og fjölskyldu. Ferðin norður gekk vel, stoppað á nokkrum stöðum til að taka búnað sem komið var með í veg fyrir hópinn. Til...

Til hvers eru fötin?

Til hvers eru fötin?

Þær Fanney Gestsdóttir og Elín B Haraldsdóttir, sem starfa í þvottahúsi skólans, settu upp sýningu á fatasafni í hádeginu í dag. Hér var ekki um að ræða svona safn eins og við eigum að venjast, þar sem er að finna sýnishorn af fatnaði frá ýmsum tímum, heldur fatnað...

Mímir fær nýja stjórn

Mímir fær nýja stjórn

Í gær var kosið til nýrrar stjórnar í Nemendafélaginu Mími og atkvæði voru talin á aðalfundi. Nýja stjórnin er svona skipuð: Stallari: Einar Ágúst Hjörleifsson frá Fossi í Hrunamannahreppi Varastallari: Kristbergur Ómar Steinarsson frá Hvolsvelli Gjaldkeri :...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?