Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Dollinn og árshátíðin
Þrautakeppnin sem þátttakendum var boðið til s.l. föstudag, fól í sér ýmsar nýstárlegar áskoranir sem nemendur og starfsfólk skólans tókust á við af mikilli einurð. Nemendur sáu alfarið um skipulag Dollans þessu sinni og afgreiddu það verkefni af stakri prýði. Frá...
Ösku- og týpudagur í einu lagi
Nemendur eru smám saman farnir að hita sig upp fyrir árshátíðina og einn liðurinn er árviss "týpudagur" þar sem hver bekkur tekur á sig einhver tiltekin hlutverk - í dag var sviðið breitt: allt frá nútíma útigangsmönnum upp í forna heimspekinga. pms nokkrar...
Árshátíðarvika: Útvarp Benjamín
Árshátíð skólans verður haldin með pomp og prakt n.k. föstudag í hátíðarkvöldverði nemenda og straarfsmanna í félagsheimilinu á Flúðum. Að morgni árshátíðardagsins verður framkvæmdur hefðbundinn Dolli. Í aðdraganda hátíðahaldanna starfrækja nemendur útvarpsstöð,...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?