Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
„… en lyktin var frekar…sterk.“
Febrúar er nú yfirleitt ekki stærsti mánuður á sviði stórviðburða skólaársins. Það þýðir samt ekki það sé einhver ládeyða innan veggja skólans eða utan. Hér heldur gróandinn áfram hiklaust og ákveðið. Talsvert er um að hópar nemenda leggja land undir...
Þakkir fyrir stuðning
Í upphafi fyrsta tíma eftir hádegi var hringt til húsþings að ósk nemenda í þeim tilgangi að vekja enn frekar athygli á boðskapnum sem bolirnir sem þeir klæðast þennan daginn flytja. Á húsþinginu flutti Helgi Helgason, trúnaðarmaður kennara, ávarp þar sem hann...
Mótmæli til stuðnings
Nemendum skólans tókst heldur betur að koma kennurum sínum í opna skjöldu í morgun þegar þeir mættu í tíma íklæddir svörtum bolum sem á stóð að framan: VÉR MÓTMÆLUM ALLIR, og að aftan: LEIÐRÉTTUM LAUN KENNARA. BÆTUM MENNTAKERFIÐ. VIÐ ERUM FRAMTÍÐIN. Það er...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?