Menntaskóli í sveit

Menntaskólinn að Laugarvatni

ML

Manngildi | Þekking | Atorka

Delta Kappa Gamma í heimsókn

Delta Kappa Gamma í heimsókn

Frétt frá formanni deildarinnar, Rósu Mörtu Guðnadóttur: "Laugardaginn 1. mars heimsóttu Delta Kappa Gamma konur á Suðurlandi Menntaskólann að Laugarvatni. Delta Kappa Gamma eru alþjóðleg samtök kvenna í fræðslustörfum og nefnist deildin okkar á Suðurlandi Epsilon....

Þakkir fyrir stuðning

Þakkir fyrir stuðning

Í upphafi fyrsta tíma eftir hádegi var hringt til húsþings að ósk nemenda í þeim tilgangi að vekja enn frekar athygli á boðskapnum sem bolirnir sem þeir klæðast þennan daginn flytja. Á húsþinginu flutti Helgi Helgason, trúnaðarmaður kennara, ávarp þar sem hann...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?