Menntaskóli í sveit

Menntaskólinn að Laugarvatni

ML

Manngildi | Þekking | Atorka

Brautskráning frá ML 2025

Brautskráning frá ML 2025

Laugardaginn 24. maí 2025 var skólahaldi við Menntaskólann að Laugarvatni slitið í 72. sinn. Við hátíðlega athöfn voru útskrifaðir 28 nemendur; níu af náttúruvísindabraut, þar af fjórir af heilsuræktarlínu og 19 af félags- og hugvísindabraut, þar af fjórir af...

Brautskráning 2025

Brautskráning 2025

Brautskráning 24. maí 2025 Brautskráning frá Menntaskólanum að Laugarvatni fer fram laugardaginn 24. maí 2025, kl. 12.00. Útskrifaðir verða 28 nemendur. Athöfnin verður haldin í Íþróttahúsinu á Laugarvatni og hefst hún stundvíslega kl. 12.00. Útskriftarefni mæti...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?