Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Blítt og létt 2024 – 35 ára afmæli
Nemendafélagið Mímir stóð fyrir söngkeppni í íþróttahúsinu á Laugarvatni á hrekkjavöku, fimmtudaginn 31. október. Þann sama dag bauð skólinn flestum 10. bekkingum á Suðurlandi í heimsókn í ML og gafst þeim tækifæri til að skoða skólann og ljúka svo deginum á Blítt...
Freyja Rós hlýtur hvatningarverðlaun Heimilis og skóla
Freyja Rós Haraldsdóttir prýðist mörgum höttum við Menntaskólann að Laugarvatni. Hún er jafnréttisfulltrúi skólans ásamt því að sinna kennslu og starfi gæðastjóra. Freyja hefur unnið ötult starf undanfarin ár við að beina sviðsljósinu að einelti og annars konar...
Þýskunemar í heimsborginni Berlín
Mánudaginn 14. október lögðu þrettán nemendur Berlínaráfanga af stað í langþráða ferð. Berlín er borg sem kemur ávallt á óvart og býr yfir miklum fjölbreytileika. Söfn og minnisvarðar eru á hverju götuhorni sem minna á sögu borgarinnar. Hér ættu allir að finna...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?