Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Haustannarleyfi framundan
Haustannarleyfi framundan
Nú er framundan haustannarleyfi. Það stendur yfir dagana 11. til 15. október. Nemendur og starfsfólk hafa sannarlega ýmsar áætlanir um hvernig þessir dagar verða nýttir. Sumir ætla að njóta samverunnar með fjölskyldum sínum, aðrir hyggjast bregða sér út fyrir...
Slorpungar
Slorpungar
Nemendur í vistfræði í 2N fóru í göngufrí gær ásamt kennara sínum, Heiðu Gehringer. Við hverinn fundu þau perlurnar sem sjá má á myndinni. Þær eru mjúkar og fullar af hlaupi og ansi fallegar á litinn. Þær voru svo skoðaðar í smásjá og það mátti greina litlar keðjur...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?