Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Dagamunur á nýjum stað
Fastur liður í skólalífinu mörg undanfarin ár er Dagamunur. Þá gera nemendur sér dagamun með því hefðbundin kennsla er felld niður, en í staðinn sækja þeir ýmsa viðburði að eigin vali. Dagamunur hefur ávallt verið í mars í aðdraganda árshátíðar og...
Hermaður í heimsókn
Trygve Langfeldt sem lauk stúdentsprófi héðan síðastliðið vor kom hér í heimsókn á dögunum. Það væri ekki í frásögur færandi nema vegna þess að hann kom í uniformi norska hersins, sem hann gekk til liðs við nú haust. Í hernum er afar strangur agi og líðst engum...
Af aðalfundi FOMEL
Aðalfundur FOMEL, foreldrafélags ML, var haldinn í matsal skólans sunnudaginn 29. sept. sl. Á fundinn mættu 25 foreldrar og Halldór Páll skólameistari. Á fundinum fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf. Dagskráin var brotin upp með uppistandi Bjarna Harðarsonar...
![blahviti](https://ml.is/wp-content/uploads/uppfylling-skreytingar/blahviti-e1645089255512.jpg)
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?