Merki MLÍ morgun hófst kennsla að nýju að afloknu þriggja vikna verkfalli Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum. Nú erum við að fara yfir stöðuna með tilliti til þess að 15 kennsludagar hafa fallið niður. Um miðja vikuna verður ljóst hvernig síðustu vikur skólaársins verða skipulagðar og verður tilkynnt um það strax og það liggur fyrir.

pms