Af aðalfundi FOMEL

Af aðalfundi FOMEL

Aðalfundur FOMEL, foreldrafélags ML, var haldinn í matsal skólans sunnudaginn 29. sept. sl. Á fundinn mættu 25 foreldrar og Halldór Páll skólameistari. Á fundinum fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf. Dagskráin var brotin upp með  uppistandi Bjarna Harðarsonar...

Tjaldferð í Skillandsdal

Tjaldferð í Skillandsdal

Fimmtudaginn 26. september sl. fór framhaldshópur útivistarinnar í ML í sína árlegu tjaldútilegu, og var gengið um nágrenni Laugardals og gist í tjöldum eina nótt. Markmiðið var sem fyrr að þjálfa nemendur í að útbúa sig rétt fyrir svona ferðir og að þeir fengju...

Útivistarferð í Þórsmörk

Útivistarferð í Þórsmörk

Dagana 20. - 21. september fóru nemendur í ÚTV 172 í útvistarferð að Básum í Goðalandi. Gist var eina nótt í skála Útivistar og var aðstaða og útbúnaður þar til fyrirmyndar. Á föstudegi gengu nemendur lengri göngu þar sem þeir fengu nasasjón af þeirri náttúruperlu...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?