Húsfyllir á vortónleikum
Gestir á afmælisvortónleikum Menntaskólans að Laugarvatni í félagsheimilinu á Flúðum s.l. þriðjudagskvöld, urðu hreint ekki fyrir vonbrigðum, enda réð léttleikinn og æskufjörið för. Auk kórsöngsins fluttu raddirnar skemmtiatriði, einsöngvarar stigu á stokk og...
Vísnakvöld 1. bekkjar
Ljóðakvöld 1. bekkjar í Menntaskólanum að Laugarvatni var haldið í matsalnum 18. apríl síðastliðinn. Allir nemendur á fyrsta ári ortu ljóð af þessu tilefni og buðu foreldrum sínum og öðrum aðstandendum að koma og heyra og sjá afraksturinn. Sumir fluttu ljóðin sín...
Afmælisvortónleikar
Í tilefni af 60 ára stofnafmæli Menntaskólans að Laugarvatni þann 12. apríl s.l. mun Kór Menntaskólans að Laugarvatni halda tónleika í Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum þann 23. apríl n.k. klukkan 20:30. Ýmsir góðir gestir koma fram með kórnum en tónleikarnir eru...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
