Drullukökur verðlaunaðar
Halldóra Þórdís Skúladóttir hlaut þriðju verðlaun í smásagnakeppni FEKÍ (Félag enskukennara á Íslandi) veturinn 2012-13, en verðlaunin voru afhent síðastliðinn föstudag. Halldóra Þórdís er frá Seli í Grímsnes- og Grafningshreppi og nemandi í 4. bekk...
ML í heildstæðri úttekt
Í reglugerðum um framhaldsskóla er gert ráð fyrir að reglulega sé gerð úttekt á starfsemi þeirra. Þetta skólaárið eru tveir framhaldsskólar teknir út og er Menntaskólinn að Laugarvatni annar þeirra. Mennta- og menningarmálaráðuneytið stendur að úttektinni og eru...
Draugaferð
Annar bekkur fór í draugaferð 25. febrúar síðastliðinn, í tengslum við íslensku 403. Strax um morguninn var ljóst að ferðin yrði farin í miklu gjörningaveðri sem óvanalegt er í byrjun góu. Hópurinn komst þó klakklaust í Skálholt þar sem séra Egill Hallgrímsson tók...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
