Hjálmsstaðarannsóknir

Hjálmsstaðarannsóknir

Hluti af rannsóknum sem tengjast samstarfsverkefni ML og Vest Jysk Gymnasium var framkvæmdur í gær með því Danirnir sem eru í heimsókn, ásamt nemendum úr 2N  brunuðu að Hjálmsstöðum í Laugardal á fjórhjóla fákum og stunduðu þar rannsóknir á kúnum á bænum fram undir...

GPS-ganga

GPS-ganga

Þó stutt sé síðan útivistarfólk í ÚTV372 fóru í tjaldferð dró það ekki úr þeim að drífa sig í aðra ferð. Nú var verkefnið að komast eftir GPS punktum frá Langadal sunnan við Skjaldbreið sem skilur að Skefilfjöllin og fjallið Skriðuna. Búið var að ræða ferðina í...

Sorpflokkun

Sorpflokkun

Í tilefni dags Íslenskrar náttúru og einnig sem hluti af Grænfánaverkefni skólans, fengum við til okkar mann frá Gámaþjónustunni, Gunnar J Friðriksson til að fræða nemendur um sorpmál. Það kann að hljóma leiðinlegt, en klárlega er þetta málaflokkur sem snertir...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?