Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Fjallganga að hausti
Frá árinu 1970 fóru ML-ingar í fjallgöngu að hausti með kennurum sínum og öðru starfsfólki. Í gegnum árin hefur verið gengið á hin ýmsu fjöll og mætti þar nefna Laugarvatnsfjall, að sjálfsögðu, Bjarnarfell, Þríhyrning, Vörðufell og svo mætti áfram telja. ...
Nýnemavika og skírn
Nýnemaviku lýkur venju samkvæmt með skírn nýnemanna í Laugarvatni. Dagskrá vikunnar hefst á kynningarfundi með nýnemum og foreldrum þeirra undir stjórn starfsfólks ML og nýnemar koma sér fyrir í fyrsta skipti á herbergjum á heimavistinni. Formlegar kynningar á...
Upphaf skólaársins 2023-2024
Undirbúningur skólaársins 2023-2024 er nú í fullum gangi og starfsfólk skólans koma til starfa eftir sumarleyfi einn af öðrum. Nú er spennandi vetur framundan og við erum farin að hlakka til að fá nemendur í hús og glæða byggingarnar lífi. Tekið verður á...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?