Af foreldraráði
Í dag flytur Jóhannes Kr. Kristjánsson, fréttamaður með meiru (Kompás og Kastljós), fyrirlestur í matsalnum, en fyrirlesturinn er ætlaður öllum nemendum. Foreldraráð ásamt forvarnarfulltrúa annast skipulag á þessari heimsókn í samráði við skólameistara. Þá er...
Óttar Einarsson látinn
Við fengum að njóta þess hér á Laugarvatni að starfa með Óttari á árunum 2002 til 2007, en hann kenndi dönsku. Hjá okkur lauk hann starfsferlinum. Það er bjart yfir þeirri mynd sem við geymum af þessum ágæta samstarfsmanni, en hvar sem hann kom að fékk léttleikinn...
Vorannarleyfi
Eftir kennslu í dag halda flestir nemendur til síns heima, enda er frí í skólanum á morgun og á mánudag. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá á þriðjudagsmorgun....

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
