heimsfel403 19febÍ gær, fengum við góða gesti hingað í ML. Þetta voru þeir Guðmundur Sigurðsson forseti lagadeildar Háskólans í Reykjavík og Sigurður Tómas Magnússon prófessor. Þeir komu í tíma í félagsfræði403 sem samanstendur af þjóðhagfræði, stjórnmálafræði, aðferðarfræði og kynningu á grunnatriðum lögfræðinnar. Þeir félagar fóru mjög skemmtillega yfir þessi mál og spunnust líflegar umræður um stjórnsýsluna og réttarkerfið.

Helgi Helgason